Hćgt er ađ nota flýtivalmyndina til ađ afrita og líma línur úr Microsoft Dynamics NAV. Til dćmis er hćgt ađ afrita línur úr Microsoft Dynamics NAV og líma niđurstöđurnar inn línur í Microsoft Excel. Einnig er hćgt ađ afrita og líma línur inn á lista í Microsoft Dynamics NAV til ađ stytta tímann sem ţađ tekur ađ fćra inn gögn.
Til ađ afrita og líma línur
Í sölupantanalínunum er flýtivalmyndin fyrir eina eđa fleiri línur opnuđ og síđan smellt á Afrita rađir.
Opna flýtivalmyndina aftur og velja síđan Líma línur til ađ setja inn afrituđu línur.
Mikilvćgt Ţegar límt er inn í Microsoft Dynamics NAV, eru línurnar eru villuleitađar og límingarskipunin er stöđvuđ viđ fyrstu röngu línu sem kemur upp. Villubođ birtast, og síđan má laga villuna og halda áfram ađ líma í línur. Línur eru límdar beint ţar sem bendillinn er stađsettur. Ef límt er í auđa línu fćrast allar línur sem koma á eftir fćrđar niđur. Ef límt er í fyrirliggjandi línu eđa línur verđur skrifađ yfir ţćr.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |