Hægt er að setja upp kóta fyrir ýmis verkalýðs- og stéttarfélög sem starfsmenn eru í.

Þegar búið er að setja upp félagskóta er hægt að úthluta hverjum starfsmanni sem er í félagi kóta.

Félagskótum úthlutað til starfsmanna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi starfsmannaspjald er opnað.

  3. Á flýtiflipanum Persónulegt, í reitnum Félagskóti skal velja viðeigandi félagskóta.

Þetta er endurtekið fyrir alla starfsmenn sem á að úthluta félagskóta.

Ábending