Hægt er að setja upp kóta fyrir ýmsa hluti fyrir hlunnindi starfsmanna og hluti, svo sem lykla, tölvur, skrifborð og svo framvegis, sem starfsmenn eru með undir höndum.

Þegar búið er að setja upp kóta fyrir ýmsa hluti er hægt að úthluta hverjum starfsmanni einum kóta eða fleirum.

Kótum fyrir ýmsa hluti úthlutað til starfsmanna:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi starfsmannaspjald er opnað.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Starfsmaður, skal velja Uppl. um ýmsa hluti.

  4. Í glugganum Uppl. um ýmsa hluti er fyllt út í eins margar línur og þörf krefur til að skrá ýmsa hluti sem starfsmaðurinn hefur fengið úthlutað.

Ábending

Sjá einnig