Þegar allar innfluttar gagnaflutningsskrár sem eru gildar og villulausar eru komnar er hægt að nota færslurnar á Microsoft Dynamics NAV gagnagrunninn.
Til að nota gögn viðskiptamanna
Opna gluggann Skilgreiningarpakkar.
Veljið töfluna fyrir skrá gagnaflutnings sem á að nota fyrir gagnagrunn Microsoft Dynamics NAV.
Á flýtiflipanum Töflur, í flokknum Eiginleikar, skal velja Nota gögn. Hægt er að sjá fjölda gagnagrunnsfærslna sem stofnaðar hafa verið í reitnum Heiti töflu. Staðfesta að réttar skrár hafa verið búnar til. Velja tengilinn í Heiti töflu.
Gagnagrunnur fyrirtækis viðskiptavinar er nú uppsettur og grunngögn eru flutt inn. Næstu skref í innleiðingarferlinu eru að þjálfa notendur, skilgreina ferli, útbúa frekari gögn, sérsníða skýrslur o.s.frv.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |