Hægt er að fá yfirlit yfir fjarvistir einstakra starfsmanna.
Til að skoða fjarvistir staks starfsmanns
Í reitnum Leit skal færa inn Starfsmenn og velja síðan viðkomandi tengil.
Velja skal viðeigandi starfsmann.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Starfsmaður, skal velja Fjarvistir.
Í glugganum Fjarvistir starfsmanna birtist listi yfir allar fjarvistirnar og dagsetninguna sem þær hófust og lauk.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |