Breytingaskráin í Microsoft Dynamics NAV skráir breytingar sem gerđar eru á gögnum í töflunum sem eru raktar. Í breytingarskránni, er fćrslum rađađ í tímaröđ og sýndar eru breytingar sem gerđar eru á reitum á tilgreindri töflu.
Breytingaskráin safnar saman öllum breytingum sem gerđar eru á töflunni. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ virkja breytingaskrána.
Stillir hvernig breytingar eru skráđar.
Sjálfgefin virkni í Microsoft Dynamics NAV rekur allar breytingar sem gerđar eru á gögnunum. Breytingaskráin er kölluđ upp úr eiginleikanum OnDatabaseInsert
í kóđaeiningu 1, Forritastjórnun. Ţetta er ólíkt Microsoft Dynamics NAV 2009, en ţar eru breytingar ađeins raktar ţegar notandi gerir breytingar í notendaviđmótinu Microsoft Dynamics NAV. Ef snúa á aftur til virkninnar Microsoft Dynamics NAV 2009, er hćgt ađ fćra viđkomandi kóđa til virkninnar OnGlobalInsert
sem byggđ er á Microsoft Dynamics NAV 2009.