Bakfærð færsla eða kostnaðarleiðréttingar hafa oft áhrif á stöðu og birgðaverðmat fyrri reikningstímabil sem teljast lokjuð. Þetta getur haft öfug áhrif á nákvæma skýrslugerð, sérstaklega hjá alþjóðlegum fyrirtækjum. Búnaður birgðahaldstíma má nota til að forðast slíka vandamál, með því að opna eða loka birgðahaldstímum til að takmarka bókanir á tilteknu tímabili.
Birgðatímabil er tímabil, skilgreint með lokadagsetningu, sem birgðafærslur eru bókaðar innan. Þegar þú lokar birgðahaldstíma er ekki hægt að bóka neinar gildisbreytingar á lokaða tímabilinu. Þetta inniheldur nýjar gildisbókanir, væntanlegar eða reikningsfærðar færslur, breytingar á núverandi gildi og kostnaðarleiðréttingu. Hins vegar getur þú samt notað það á opna birgðafærslu sem lendir á lokaða tímabilinu. Frekari upplýsingar eru í Hönnunarupplýsingar: umsókn vöru.
Til að ganga úr skugga um að allar viðskiptifærslur í lokuðu tímabili eru endanlegar, skulu eftirfarandi skilyrði vera uppfyllt áður en birgðahaldstími getur lokað:
-
Allar birgðahöfuðbókarfærslur á útleið á tímabilinu þurfa að vera lokaðar (ekki neikvæð birgðastaða).
-
Leiðrétta þarf allan vörukostnað á tímabilinu.
-
Allar losaðar og loknar framleiðslupantanir á tímabilinu þurfa að vera kostnaðarjafnaðar.
Þegar þú lokar birgðahaldstíma er stofnuð birgðahaldstímafærsla með þv´að nota númer síðustu vöruskráningar sem fellur undir birgðahaldstímann. Að auki, er tími, dagsetning, og notandakóði notandans sem lokar tímabilinu eru færðar í birgðahaldstímifærslu. Með því að nota þessar upplýsingar með síðasta skráðri vöru fyrra tímabili, getur þú séð hvaða birgðafærslur voru bókaðar á birgðahaldstími. Það er líka hægt að enduropna birgðahaldstíma ef þú þarft að bóka í lokuðum tímabili. Þegar þú enduro0pnar birgðahaldstíma er stofnuð birgðahaldstímafærsla.