Í samræmi við íslenska löggjöf hefur Microsoft Dynamics NAV verið breytt þannig að ekki er hægt að eyða bókuðum reikningum og kreditreikningum. Þegar þú reynir að eyða einu af þessum skjölum birtast skilaboð um að ekki sé hægt að eyða bókaða skjalinu. Skipunin Eyða er ekki tiltæk á borðanum fyrir eftirfarandi skjalagerðir:
-
Sölureikningar
-
Sölukreditreikningar
-
Innkaupareikningar
-
Innkaupakreditreikningar