Þessi tafla hefur tvöfaldan tilgang:

  1. Að geyma upplýsingar um órakið magn sem birtist þegar notandi flettir upp í glugganum Rakning pöntunar til að sjá órakið magn.
  2. Að geyma viðvörunarboð sem birtast þegar notandi smellir á viðvörunartákn á áætlunarvinnublaði.

1. Taflan inniheldur færslur sem standa fyrir órakið umframmagn í pöntunarrakningarkerfi. Þessar færslur eru stofnaðar við áætlunarkeyrslu og útskýra hvaðan órakta umframmagnið í rakningarlínunum kom.

Þetta órakta umframmagn kom frá:

2: Taflan inniheldur upplýsingar um viðvaranir sem birtar eru notendum þegar þeir smella á táknið í reitnum Viðvörun á áætlunarvinnublaði.

Sjá einnig