Tilgreinir grunnupplýsingar, eins og heiti og lýsingu, sem skilgreina hinar ýmsu framleiðsluspár sem viðhaldið er og notaðar við áætlanagerð. Þessar upplýsingar eru færðar inn í gluggan Endurnýja eftirspurn í áætlun. Í reitnum Gildandi framleiðsluspá smellið á reitinn.

Þar fyrir utan er aðeins ein spá gild þegar áætlun er reiknuð. Gilda spáin er valin í reitnum Gildandi framleiðsluspá. Þannig er hægt að hafa til spá vegna tímabila sem framundan eru án þess að hún hafi áhrif, t.d. á núverandi áætlunarferli.

Sjá einnig