Tilgreinir magn véla eđa starfsmanna sem geta framkvćmt áćtlađar ađgerđir samtímis. Ţetta er eingöngu skilgreint fyrir vélastöđvarstig og minnkar framleiđsluafgreiđslutíma pöntunarinnar.

Kerfiđ fyllir sjálfkrafa í ţennan reit ţegar fćrt er inn númer véla- eđa vinnustöđvar í línuna, en ţví má breyta.

Dćmi:

Ef vinnslan tekur venjulega fjórar klukkustundir styttist vinnslutíminn verulega ef notađar eru tvćr vélar.

Ábending

Sjá einnig