Tilgreinir mćlieiningarkóta fyrir flutningstíma sem ţarf til ađ framleiđa vöruna. Smellt er í reitinn til ađ sjá lista yfir tiltćka mćlieiningakóta.
Kerfiđ fyllir sjálfkrafa í ţennan reit ţegar fćrt er inn númer véla- eđa vinnustöđvar í línuna, en ţví má breyta.
Flutningstími er sá tími sem lota eđa keyrsla pöntunar er á milli ađgerđa.
Bent er á ađ gegnumstreymistími getur veriđ í ýmsum mćlieiningum. En ţađ hefur áhrif á kostnađarútreikninga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |