Tilgreinir mćlieiningarkóta fyrir biđtíma sem ţarf til ađ framleiđa vöruna. Smellt er í reitinn til ađ sjá lista yfir tiltćka mćlieiningakóta.

Kerfiđ fyllir sjálfkrafa í ţennan reit ţegar fćrt er inn númer véla- eđa vinnustöđvar í línuna, en ţví má breyta.

Biđtími er sá tími sem vörur í vinnslu ţurfa ađ bíđa uns ţćr eru fluttar á nćstu véla- eđa vinnustöđ. Međ öđrum orđum; tíminn milli ţrepa í framleiđsluferlinu.

Bent er á ađ gegnumstreymistími getur veriđ í ýmsum mćlieiningum. En ţađ hefur áhrif á kostnađarútreikninga.

Ábending

Sjá einnig