Tilgreinir keyrslutíma ađgerđarinnar.

Kerfiđ fyllir sjálfkrafa út viđkomandi reit, en honum má breyta.

Keyrslutími er sá tími sem ţarf til ađ vinna eđa framleiđa vöru eđa lotu í sérstakri ađgerđ. Í keyrslutíma felst ekki uppsetningartími.

Bent er á ađ gegnumstreymistími getur veriđ í ýmsum mćlieiningum. En ţađ hefur áhrif á kostnađarútreikninga.

Ábending

Sjá einnig