Tilgreinir dagsetningu væntanlegrar afgreiðslu varanna.
Kerfið afritar efnið í reitnum úr reitnum Afh.dags. í línunni þar sem verið var að rekja vörurnar.
Þegar afh.dags er úr birgðafærslum er dagsetningin alltaf “31.12.9999.”
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |