Tilgreinir tilvísunarnúmer línunnar sem vörurnar eru raktar fyrir.

Þegar vörurnar eru raktar fyrir sölu-, innkaupa-, eða innkaupatillögulínu þá afritar kerfið efni þessa reits úr reitnum Línunr. í töflunni sem rakið er frá.

Þegar vörurnar eru raktar fyrir birgðafærslu þá afritar kerfið efni þessa reits úr reitnum Færslunr. í töflunni sem rakið er frá.

Ábending

Sjá einnig