Tilgreinir magn vörunnar eða íhluta framleiðsluuppskriftar sem þarf fyrir vöruna sem þeim var úthlutað á.
Til dæmis ef það þarf tvö stykki af grunnvörunni til að framleiða vöruna sem þeim var úthlutað á þá er gildið í reitnum 2.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |