Skilgreinir og skipuleggur leiðaútgáfur.

Með útgáfureglunni er hægt að stjórna mörgum útgáfum. Uppbygging leiðarútgáfunnar samsvarar uppbyggingu leiðarinnar. Leiðarútgáfan samanstendur af haus leiðarútgáfunnar og leiðarlínum. Grundvallarmunurinn er gildistími á útgáfunum. Gildistíminn er skilgreindur samkvæmt upphafsdagsetningu hverrar útgáfu (upphafsdagsetning nýju útgáfunnar ógildir eldri útgáfur). Með því að nota leiðarútgáfur er hægt setja upp nýjar útgáfur löngu áður en þær öðlast gildi.

Smellt er á Leið, Útgáfur til að skoða leiðarútgáfur á leiðarspjaldinu eða í glugganum Leiðarlisti.

Ein af eftirtöldum aðferðum er notuð til að setja upp nýja útgáfur:

Sjá einnig