Skilgreinir og skipuleggur verkfærin fyrir staðalverkhluta.
Hægt er að úthluta hvaða fjölda verkfæra sem er á hvern staðalverkhluta.
Það ræðst af verkhlutunum hvaða sérstaka verkfæri á að nota til að vinna verkhlutann. Velja má til dæmis um sérstök verkfæri, nákvæmnisverkfæri og prófunarverkfæri.
Ef kóti fyrir staðalverkhluta er settur á Leiðarlína afritar kerfið staðalverkhlutaverkfærin í töfluna Leiðarverkfæri.
Hinsvegar þarf aðeins einu sinni að setja upp verkfæri fyrir staðalverkhluta. Kerfið afritar verkfærin á viðeigandi staði með því að færa inn staðalverkhlutakóta.