Tilgreinir kóta staðalverkhluta.
Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Kótinn auðkennir staðalverkhlutann og verður að vera einstakur. Setja má upp eins marga kóta og þörf krefur.
Alltaf verður að færa inn kóta ef hægt á að vera að fylla út aðra reiti í töflunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |