Tilgreinir hvort athugasemd sé til fyrir þessa framleiðsluuppskriftarlínu.
Smellt er á Aðgerðir, vísað á Íhlutur og smellt á Athugasemd til að skoða athugasemd eða skrá nýja, eða smellt á hnappinn Leið og síðan á Athugasemdir. Athugasemdaglugginn birtist og þar er hægt að skoða þær athugasemdir sem fyrir eru og gera nýjar.
Einnig er hægt að færa inn athugasemdir í upplýsingakassann Athugasemdir. Athugasemdir fylgja skjölum þegar þau eru bókuð.
Forritið skilar sjálfkrafa færslunni í athugasemdareitinn ef færsla er í athugasemdaglugganum.
Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa reits. Sjá einnig töfluna Aths.lína framl.uppskriftar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |