Tilgreinir heildarfjölda daga sem þarf til að framleiða vöruna á línunni.
Við áfyllingaráætlun mótfærir gildið í reitnum skiladagsetningu allra íhluta sem tilheyra framleiðsluuppskriftinni. Kerfið framkvæmir svofelldan útreikning:
Gjalddagi = Upphafsdagsetning - Jöfnun afhendingartíma
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |