Tilgreinir stöðu framleiðsluuppskriftarinnar.

Greina stöðu starfsmanna með því að smella á reit og velja einn af fjórum kostum:

Nýr

Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er ný. Hægt er að ritfæra efni reitanna.

Vottuð

Þessi kostur er valinn til að votta framleiðsluuppskriftina. Ekki er hægt að ritfæra efni reitanna. Við áætlun framleiðslupantana er aðeins hægt að nota vottaðar framleiðsluuppskriftir.

Í þróun

Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er í þróun núna. Þessi staða gerir kleift að ritfæra efni reitanna.

Lokað

Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er ekki notuð lengur.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Framl.uppskr.