Tilgreinir stöðu framleiðsluuppskriftarinnar.
Greina stöðu starfsmanna með því að smella á reit og velja einn af fjórum kostum:
Nýr | Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er ný. Hægt er að ritfæra efni reitanna. |
Vottuð | Þessi kostur er valinn til að votta framleiðsluuppskriftina. Ekki er hægt að ritfæra efni reitanna. Við áætlun framleiðslupantana er aðeins hægt að nota vottaðar framleiðsluuppskriftir. |
Í þróun | Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er í þróun núna. Þessi staða gerir kleift að ritfæra efni reitanna. |
Lokað | Þessi kostur er valinn ef framleiðsluuppskriftin er ekki notuð lengur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |