Tilgreinir dagsetningu stofnunar.

Stofndagsetningin er dagurinn þegar viðkomandi framleiðsluuppskrift var búin til.

Ef búin er til framleiðsluuppskrift og gögn eru ekki strax rituð í hana er dagurinn þegar autt gagnamengi var stofnað samt sýndur hér.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Framl.uppskr.