Tilgreinir á hvaða stigi þessi uppskrift er notuð.
Lágstigskótinn auðkennir lægsta stig notkunar vöru.
Ef varan virkar sem framleiðsluuppskrift er gildið 1 í haus framleiðsluuppskriftarinnar sem lágstigskóti vörunnar. Ef framleiðsluuppskrift er hluti af annarri framleiðsluuppskrift hafa báðir hausar sama lágstigskóta.
Þær upplýsingar þarf þegar áætlun er reiknuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |