Skilgreinir hvað á að sýna í reitnum Afkastað magn í framleiðslubók þegar hún er fyrst opnuð. Hægt er að velja eftirfarandi kosti:
Væntanlegt magn - til að forstilla reitinn Afkastað magn á sama gildi og magnið í framleiðslupöntuninni í öllum aðgerðum í framleiðslubók.
Núll í öllum aðgerðum - til að forstilla reitinn Afkastað magn á núll í öllum aðgerðum í framleiðslubók.
Núll í síðustu aðgerð - til að forstilla reitinn Afkastað magn á núll í síðustu aðgerð í framleiðslubók.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |