Tilgreinir að dagatalið hefur verið uppfært með þessari fjarvistarfærslu.

Ef ekkert gátmerki er í reitnum þá hefur fjarvistarfærslan engin áhrif á dagatalið. Smellt er á Fjarvist, Uppfæra í glugganum Fjarvist til að uppfæra fjarvistarfærslur.

Ábending

Sjá einnig