Tilgreinir fast úrkastsmagn.

Fast úrkastsmagn algildur hluti væntanlegs úrkasts við vinnsluaðgerð í þessari vélastöð. Höfð er hliðsjón af föstu úrkastsmagni í áætlun á þörfum framleiðslupantana.

Kerfið yfirfærir fasta úrkastsmagnið í töfluna Leiðarlína þegar númer vélastöðvarinnar er ritað í reitinn Nr. í töflunni Leiðarlína. Fasta úrkastsmagnið er notað sem sjálfgefið í leiðarlínunni. Hægt að breyta því ef óskað er.

Í reitinn er hægt að rita tugabrot.

Ábending

Sjá einnig