Tilgreinir leitarheiti vélastöđvarinnar.

Reitinn er hćgt ađ nota til ađ leita ađ ákveđinni vélastöđ ef númer vélastöđvarinnar gleymist.

Ţegar fćrsla er sett í reitinn Heiti og stutt á fćrslulykil fer sá texti sjálfkrafa í reitinn Leitarheiti.

Efni reitsins Leitarheiti ţarf ekki ađ vera ţađ sama og í reitnum Heiti. Einnig er hćgt ađ fćra inn leitarheiti handvirkt. Mest má rita 30 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.

Mikilvćgt
Hafi leitarheitiđ veriđ búiđ til sjálfkrafa breytist ţađ í hvert sinn sem efni reitsins Heiti er breytt. Hafi leitarheiti veriđ fćrt inn handvirkt breytist ţađ ekki sjálfkrafa ţegar reitnum Heiti er breytt.

Ábending

Sjá einnig