Tilgreinir almennan vörubókunarflokk. Til að sjá almenna vörubókunarflokka í töflunni Almennir vörubókunarflokkar skal velja reitinn.

Með almennu vörubókunarflokkunum, ásamt almennum viðskiptabókunarflokkum, er ákvarðað á hvaða fjárhagsreikninga færslur vegna sölu eða innkaupa eru bókaðar.

Mikilvægt
Bókunarflokkar verka ákvarða á hvaða reikninga fyrir verk í vinnslu í fjárhag forðafærslur (notkun og sala) eru bókaðar. Keyrslurnar Bóka verðm. vinnu í gangi og Bóka verksamþykktir eru notaðar við þessa bókun.

Ábending

Sjá einnig