Tilgreinir hvort sameinađ dagatal sé notađ.
Ef merkt er í ţennan reit hefur vinnustöđin til ráđstöfunar sem nemur samtölu afkastagetu vélastöđvanna (til ráđstöfunar).
Ef til dćmis merkt er í ţennan reit og vinnustöđin er tengd tveimur vélastöđvum sem hvor um sig vinnur 8 tíma ţá verđa alls 16 tímar til ráđstöfunar fyrir vinnustöđina. Aftur á móti hefur vinnustöđin 8 tíma til ráđstöfunar hafi ekki veriđ merkt í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |