Tilgreinir hermitegund vinnustöðvarinnar.

Með hermitegund er tilgreint hvernig meðhöndla eigi vinnustöðina ef þörf er á enduráætlun.

Ákvarða hermitegund því að smella á reitinn og velja einn eftirfarandi kosta:

Flyst

Áætlun vinnustöðvarinnar verður alltaf að breyta ef enduráætlun reiknar út að þörf sé á breytingu.

Flyst eftir þörfum

Vinnustöðinni er aðeins hægt að breyta þegar það er nauðsynlegt vegna enduráætlunar.

Bundið

Vinnustöðinni má ekki breyta þegar enduráætlun er gerð heldur verður að gera sérstaka enduráætlun fyrir hana.

Ábending

Sjá einnig