Tilgreinir hermitegund vinnustöðvarinnar.
Með hermitegund er tilgreint hvernig meðhöndla eigi vinnustöðina ef þörf er á enduráætlun.
Ákvarða hermitegund því að smella á reitinn og velja einn eftirfarandi kosta:
Flyst | Áætlun vinnustöðvarinnar verður alltaf að breyta ef enduráætlun reiknar út að þörf sé á breytingu. |
Flyst eftir þörfum | Vinnustöðinni er aðeins hægt að breyta þegar það er nauðsynlegt vegna enduráætlunar. |
Bundið | Vinnustöðinni má ekki breyta þegar enduráætlun er gerð heldur verður að gera sérstaka enduráætlun fyrir hana. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |