Tilgreinir og viðheldur upplýsingum um vaktir.

Dagatöl verkstæða vísa í vaktir. Þær eru notaðar til að flokka vinnustundir. Stillingar á vaktinni verður að tengja við dagatöl verkstæðis.

Setja verður upp vaktirnar hér áður en hægt er að stofna Dagatal verkstæðis.

Ekki er hægt að fylla út aðra reiti í vaktatöflunni fyrr en ritað hefur verið í reitinn Kóti.

Getu til ráðstöfunar og skilvirkni vélastöðva og vinnustöðva er hægt að meta hverja fyrir sig eftir vöktum.

Sjá einnig