Tilgreinir kóta fyrir ţessa vakt. Kótinn er til ađ auđkenna vaktina. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni.
Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.
Hćgt er ađ nota reitinn Lýsing til ađ gefa ítarlegri lýsingu
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |