Inniheldur bókunaraðferð sem forritið notar við bókun greiðsluvikmarka.

Einn af eftirfarandi kostum er valinn:

Reitur Lýsing

Greiðsluvikmarkareikningar

Gefur til kynna að greiðsluvikmörkin eru bókuð á sérstökum fjárhagsreikningi sem settur er upp fyrir greiðsluvikmörk.

Staðgreiðsluafsláttarreikningur

Gefur til kynna að vikmörk staðgreiðsluafsláttar eru bókuð sem staðgreiðsluafsláttur.

Ábending

Sjá einnig