Gefur til kynna heildarupphæðina sem viðskiptavinur skuldar fyrirtækinu.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins á grundvelli færslnanna í reitnum Eftirstöðvar (SGM) í töflunni Viðskm.færsla.

Hægt er að afmarka reitinn Viðskm. - Gjaldfallið þannig að efni hans sé aðeins reiknað miðað við tiltekin gildi altækrar víddar 1, gildi altækrar víddar 2 og/eða dagsetningar.

Hægt er að sjá færslurnar sem mynda upphæðina með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig