Tilgreinir hvenær læsa eigi töflunni Fjárhagsfærsla sölu-, innkaupa- og þjónustubókun.
Sjálfgefið er að gátreiturinn sé hreinsaður til þess að taflan Fjárhagsfærsla sé ólæst í upphafi bókunar. Taflan helst ólæst þar til læsing er nauðsynleg. Þetta getur bætt afköst í fjölnotendaumhverfi.
Veljið gátreitinn til að læsa töflunni Fjárhagsfærsla í upphafi bókunar. Íhugið þennan valkost ef:
-
Notandi lendir í sjálfheldu, sem getur gerst ef lausnin reiðir sig á töflulæsingu Fjárhagsfærslu.
-
Gátreiturinn hefur verið valinn í reitnum Sjálfvirk kostnaðarbókun í glugganum Birgðagrunnur.
Ef gátreiturinn er valinn gæti svartími lengst við bókun
-
Söluskjöl.
-
Innkaupaskjöl.
-
Þjónustuskjöl.
-
Færslubókarkeyrslur.
-
Önnur ferli sem bóka í fjárhag.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |