Tilgreinir hvernig meðhöndla á áætlaðan VSK af fyrirframgreiðslum.

Hægt er að velja að VSK-upphæðir verði reiknaðar og bókaðar á bráðabirgðafjárhagsreikning þegar reikningur er bókaður, og síðan bókaður á rétta fjárhagsreikninginn og settur í VSK-yfirlitin þegar endanlega greiðsluupphæð reikningsins er bókuð.

Velja skal reitinn Áætlaður VSK fyrirframgreiðslu til að virkja aðgerðina. Ef ekki á að bóka áætlaðan VSK skal skilja reitinn eftir auðan. Það eykur skilvirkni í vinnslu forritsins.

Ef Áætlaður VSK var valinn þarf einnig að velja reitinn Áætlaður VSK fyrirframgreiðslu . Samt sem áður er hægt að velja reitinn Áætlaður VSK fyrirframgreiðslu án þess að velja reitinn Áætlaður VSK.

Nánari upplýsingar er að finna í Notkun reikninga fyrir áætlaðan VSK.

Ábending

Sjá einnig