Merkir að viðvörun eigi að birtast í hvert sinn sem jöfnun er gerð milli dagsetninganna sem tilgreindar eru í reitunum Dagsetning staðgreiðsluafsláttar og Dagsetning vikmarka greiðslu í töflunni Fjárhagsgrunnur.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |