Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auđvelt er ađ muna og eru lýsandi fyrir tegund athugasemdar eđa viđskiptamanns.

Ţennan reit má nota til ađ rađa athugasemdum. Hćgt er t.d. ađ nota kótann ESB fyrir allar athugasemdir sem gerđar eru viđ lánardrottna í ESB-löndum/-svćđum. Ţá er hćgt ađ afmarka athugasemdatöfluna ţannig ađ einungis komi fram athugasemdir sem hafa veriđ gerđar viđ lánardrottna innan ESB.

Ábending

Sjá einnig