Tilgreinir kóta ábyrgðarstöðvarinnar sem úthluta á notandanum.

Til að skoða ábyrgðarstöðvarnar sem hafa verið stofnaðar skal velja reitinn. Notandinn sér aðeins innkaupaskjöl fyrir ábyrgðarstöðina sem tilgreind er í afmörkuninni. Þessi ábyrgðarstöð verður einnig sjálfgefin ábyrgðarstöð þegar notandinn stofnar ný innkaupaskjöl. Ef þessi reitur er skilinn eftir auður verður sjálfgefna ábyrgðarstöðin í Lánardrottinn eða Stofngögn (samkvæmt forgangsröð) notuð.

Smellt er hér til að fræðast meira um ábyrgðarstöðvar.

Ábending