Tilgreinir síðasta dagsetninguna sem notandanum er leyft að bóka á fyrirtækið.

Þegar dagsetningin hefur verið sett inn getur notandinn ekki bókað á fyrirtækið eftir hana. Ef önnur dagsetning er færð inn fyrir sama notandann í töflunni Fjárhagsgrunnur hefur dagsetningin í reitnum Bókun leyfð til í töflunni Notandaupplýsingar forgang.

Ábending