Tilgreinir síðasta dagsetninguna sem notandanum er leyft að bóka á fyrirtækið.
Þegar dagsetningin hefur verið sett inn getur notandinn ekki bókað á fyrirtækið eftir hana. Ef önnur dagsetning er færð inn fyrir sama notandann í töflunni Fjárhagsgrunnur hefur dagsetningin í reitnum Bókun leyfð til í töflunni Notandaupplýsingar forgang.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |