Tilgreinir kóta birgðageymslu sem svarar til Sendist-til aðseturs fyrirtækis.

Ef reiturinn inniheldur kóta þegar vörur eru sendar til fyrirtækisins þá er sú staðsetning birgða sem kótinn vísar til sjálfkrafa notuð.

Ábending

Sjá einnig