Tilgreinir gildiđ sem hefur veriđ fćrt inn fyrir reitinn í fćrslu grunnstillingarpakka. Eftir ţörfum er hćgt ađ uppfćra og breyta upplýsingunum í ţessum reit, sem hćgt er ađ nota fyrir athugasemdir. Einnig er hćgt ađ leiđrétta villurnar sem koma í veg fyrir ađ skrá verđi hluti skilgreiningarinnar. Bent er á ţetta ţegar gátreiturinn Ógilt er valinn.
Mest er hćgt ađ fćra inn 250 bók- og tölustafi í ţennan reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |