Tilgreinir spurningu sem á að svara á spurningalista uppsetningar. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Spurning veljið Uppfæra spurningar og færið sjálfkrafa spurningalista inn í kerfið byggðann á þeim reitum í töflu sem spurningin er byggð á. Hægt er að breyta texta svo hann verði auðskiljanlegur þeim aðila sem er ábyrgur fyrir að fylla út spurningalistann. Til dæmis væri hægt að endurskrifa spurninguna Heiti? sem Hvað heitir fyrirtækið?
Hægt er að setja fram spurningu sem inniheldur allt að 250 stöfum, tölum og bilum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |