Tilgreinir fylgiskjalsnúmer sem vísar til númerakerfis viðskiptamanns eða lánardrottins sem notandi verslar við með vöru í þessari bókarlínu. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Hægt er að skrá annaðhvort reikningsnúmer viðskiptamanns eða pöntunarnúmer lánardrottins sem tengist vörunni í þessari færslubókarlínu.

Númerið má nota síðar ef af einhverjum ástæðum þarf að leita að bókaðri bókarlínu eftir pöntunarnúmeri viðskiptamanns eða reikningsnúmeri lánardrottins.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgðabók