Inniheldur gildiđ sem verđur notađ viđ útreikning á getu.

Sé getan reiknuđ út í einingum er reiknireglan Magn = Frálagsmagn + Úrkastsmagn.

Sé getan reiknuđ út í tíma er reiknireglan Magn = (Uppsetningartími +) Keyrslutími.

Uppsetningartíminn er ađeins tekinn međ í reikninginn hafi reiturinn Kostn. međ uppsetningu veriđ gátmerktur í uppsetningu framleiđslu.

Ábending

Sjá einnig