Inniheldur gildiđ sem verđur notađ viđ útreikning á getu.
Sé getan reiknuđ út í einingum er reiknireglan Magn = Frálagsmagn + Úrkastsmagn.
Sé getan reiknuđ út í tíma er reiknireglan Magn = (Uppsetningartími +) Keyrslutími.
Uppsetningartíminn er ađeins tekinn međ í reikninginn hafi reiturinn Kostn. međ uppsetningu veriđ gátmerktur í uppsetningu framleiđslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |