Tilgreinir hvort númer og tegund fylgiskjala sem bókað er í sniðmáti færslubókarinnar á að stemma.

Þegar kerfið jafnar færslubókina er það alltaf gert á grundvelli dagsetningar. Ef gátmerki er sett í reitinn Stemma á fylgiskjal er aðeins leyft að bóka fylgiskjöl sem einnig jafna með númer og tegund skjalsins.

Merki er sett í gátreitinn ef jafna verður fylgiskjölin við númer og tegund fylgiskjals.

Til athugunar
Ef ekkert gátmerki er í gátreitnum er hægt að bóka færslur sem samsvara ekki fylgiskjalsnúmerinu. Hins vegar er ekki hægt að bakfæra færslurnar, þar sem ekki er hægt að bakfæra færslur sem samsvara ekki fylgiskjalsnúmerum.

Ábending

Sjá einnig