Tilgreinir kóta sem auðkennir staðlaða textann.

Þegar stofnaður hefur verið kóti fyrir hvern texta er hægt að rita spurningarmerki á undan kótanum í textareit, til dæmis í lýsingarreit á sölureikningi. Einnig er hægt að rita kótann í númersreitinn í línu með auðan tegundarreit. Þegar stutt er á FÆRSLULYKILINN birtist allur textinn í textareitnum.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og lýsir textanum. Textinn Ferðakostnaður getur til dæmis haft þennan kóta:

FE

Kótinn verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig