Tilgreinir móttökudagsetningu undirritaðs afhendingarvottorðs.
Sjálfgefið er að´ þegar staða afhendingarvottorðs er uppfærð í Móttekið sé Móttökudagsetning stillt á vinnudaginn. Hægt er að breyta dagsetningunni þannig að hún endurspegli undirritunardagsetningu afhendingarvottorðsins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |